Lítið hugsað, ekkert sagt
Ég sit bara og stari
Hvernig fæ landið lagt
Svo fjarlægðin hún fari

Handan fjalla bíður sál
Og tíminn bara slugsar
Biðin verður ekkert mál
Ef heilinn ekkert hugsar

Maginn herpist, lekur tár
En minninginn það bætir
Tvö græn augu, sítt ljóst hár
Þín rödd mig ávallt kæti