Bein lína, tvískiptur vegur, krossgötur. Vegur lífsins býður upp á óendanlega margar leiðir, óteljandi áfangastaði og svigrúm til að gera mistök. En svo lengi sem að ferðalangurinn viðurkennir mistök sín getur hann í það minnsta reynt að bæta upp fyrir þau. Niðurlæging og skömm, aðeins tvö af mörgum skrefum sem að ferðalangurinn þarf að ganga til að rata aftur heim.
Lifum í dag og daginn eftir þennan dag!
Jafnvel þó að það þýði að við munum þjást að eilífu.
Því að ég vill ekki að þið missið af því hvað það þýðir að lifa.