Ég tek mér penna í hönd
fyrir mér sé fjarlæg lönd
Svíf milli heima og geima
á þess þó að standa upp.
Hugurinn ber mig milli þeirra
heima og geyma sem hann hefur að geyma.
Hönd mín hreyfir pennan taktfast við hugsanir mínar.
Skoppandi milli tilfinninga hugsana og fleira.
Mig langar þig að geyma og aldrei þér gleyma.
Hugsunin sveimar á staði þar sem allt er gott
þar á ég heima.
Með pennan í hönd tekst mér að
Flýja inn í heim þar hægt er að gleyma.
Minningar um mig steyma, þó aðeins þær
sem ég vil geyma.
Hugurinn ber mig milli heima og geyma.