Hér kemur eitt lítið og sætt ljóð eftir mig :P
Veit ekki hvað ég var að hugsa þegar ég samdi það en já…allavegana…hér kemur það :P
Kvöl og pína
Þvílík kvöl og pína
En hamingja um leið
Að horfa upp á börnin vaxa
Og hverfa sína leið.
Þau þroskast aðra leið en við
Og verða lögfræðingar eða læknar.
Börn þeirra dafna vel
Og maður hefði viljað
Ná svo langt eins og barnabarnabörnin
En um leið stoltur af afrekum sínum
Og öllum metnaðinum sem óx í huga manns
Okkur var víst ætlað
Að hugsa um líf annarra
En þegar dauðinn er yfirvofandi
Hugsar maðru: ég hefði getað betur.
Aqulera