Til hvers er fólkið að svelta sig
á meðan fólk er að reyna að fita sig?
Til hvers eru stríð í heiminum?
Og hverjum er svo ekki sama?
Fólkið hugsar aðeins um frægðina og peningana
Og stórmarkaðir eru mikilvægari í lífi þeirra en sjálf börnin.
Heimurinn er að verða stjórnlaus.
Stjórnlaus af græðgi.
Stjórnlaus af heimsku
Mannsins
Sem um ára raðir,
Aldar raðir
Hefur gengið hér um jörð
Og gert nýja hluti gamla.
Þaði eina sem skiptir máli í lífi okkar
Er veraldleg frægð.
Og peningar.
En til hvers?
Kemur það að gagni þegar við deyjum?
Kemur það að gagni þegar við fæðumst?
Koma þessir peningar af einhverju gagni?
Til hvers þá að vera ríkur?
Til hvers að reyna að lifa vel,
Fyst maður deyr hvort eð að lokum.
Til hvers að vera til,
Þegar enginn tekur eftir manni.
Hvorki Guð eða Allah,
Hvorki Buddah eða Seifur.
Til hvers að trúa?
Þegar lífið tekur hvort eð skjótan enda.
Til hvers að fæðast?
Til hvers að vera til?
Til hvers að vera að reyna að finna leyndardóma lífsins,
Maður veit að maður finnur þá ekki.
Hvert er svarið við öllum spurningum heimsins?
Af hverju ég?