Undir hrjóstrugu landslagi
andlits þíns
meðal fallinna dropasteina
finn ég þornaðan
steingerving

Leifar horfins tíma
og merki um
lífið sem va