Sorry
Mig þykir fyrir því að hafa
Sýnt þér minn hugar heim
Þar er fátt fagurt,
Fyrir utan minninguna um þig.
Þú varst mín von,
Skerið sem ég rak á.
Ég samdi til þín ófá barnsleg ljóð,
Þrungin tilfiningum.
Mér fynst ég nú vera skilin eftir
Ekki geta verið með,
En ég skal þrauka, lengur,
Kannski að við hittumst við enda vegs
Með þér mitt hjarta sveif
Á ofurmjúku draumsskíi
Þvílíkt flug,þvílíkur unaður,
Í Paradís var Eg staddur
Frá þér, hjarta mitt var blæðandi,
Á stikum vítis díflisa.
Þvílíkt brot, þvílíkur hryllingur,
Ég var staddur í helvíti
En nú er ég mitt á milli,
Nokkurnvegin í landi einskinsmanns
Í huga mínum er minning vítis
Fæ mig ekki aftur upp.
Mann heimar iða að lífi,
Hamingju sem hlíst af reinsluleisi,
mér þykir fyrir að hafa sýnt þér minn heim,
þú hefur miningu um hann það sem eftir er.
En Þitt sakleisi, viskan djúp
Þín ást,skilningur
Guði sé lof
Fyrir þína visku.
Ég þakka fyrir þig,
Og okkar reinslu,
Með þessum fátæklegu skrifum,
ég reini að koma í orð mínu hjarta.
Það verður aldrei neitt annað en sem tár í haf.