Samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna, misskilur meðal manneskjan að jafnaði 6 hluti á dag.
Þetta þýðir, að miðaðvið íbúafjölda jarðarinnar einsog hann er í dag,
þá eiga 36 miljarðar misskilninga sér stað á hverjum einasta sólahring.
Og þrátt fyrir þessa vel þekktu staðreynd, þá furða sig samt allir á því, að heimurinn sé á leiðinni til fjandans…