Íslenskutími
Nú sit ég hér í íslenskutíma,
og finnst erfitt að finna orð sem ríma,
og kennarinn kallar:
Andlag=orð í aukafalli!!
Ég svara ekki svona kalli.
fallorð, sagnorð, smáorð,
ég ætti nú kannski að fremja sjálfsmorð.
En vel þetta endar hjá mér,
ég sit með samræmdaprófið hér.
Einkunn: 8, þrír,
ég er komin yfir flestar brýr.
Og nú þakka ég fyrir,
að kennarinn fór yfir,
í íslenskutíma hjá mér!!
Fjallganga
Ég gekk um fjöll,
en sá enga höll.
Þar voru kálfar,
og líka áfar.
Þeir buðu mér inn,
og kysstu mig á kinn.
Og er ég þurfti út,
þeir kvöddu mig með sút.
Og sögðu: Sjáumst síðar,
er þú kemur uppí hlíðar.
Úff…veit ekki, spái ekki, skil ekki…er það svar??