Hornið mitt er hlýtt og gott
þar vil ég helst vera
innviði þess er fagurt og flott
samt þannig að þau á púlsinn skera

Að engjast þar, er ljótt
minn eiginlegi griðastaður
allt svo gott og hljótt
bara einn, hér kemst enginn maður

Einn ég dey horninu mínu
enga vini ég sé né vil
þeir geta einbeitt sér að sínu
enda gefa þeir mér sjaldan hjartayl


þetta er ekki persónubundið
Hlutir….