Óður til reiði

Hvað ert þú að gera hér
ég er búinn að fá nóg af þér,
öll mín bræði
inni í æðum mínum flæðir.
Reiði.
jákvæðar tilfinningar kæfir.

Þegar þú upp í huga mínum blossar
sár skilur þú eftir sem úr fossar
ekkert lagar, ekki einu sinni kossar.
Særindi,ör.
Nú verð ég að ná stjórn hvað sem það kostar.