Ástvin að eiga er ekkert grín,
Þú elskar hann af öllu hjarta.
Í gjöf kannski gefur svo lítið skrín,
í von um hann eigi framtíð svo bjarta.

Ekki þú vilt ástvininn missa,
í því skalt þú svo pæla.
Þá skaltu fara hann að kyssa og kyssa
og heldur svo áfram að væla.