Þú yrkir mjög góð ljóð á íslensku. Enskan aftur á móti, ef ég orða það þannig að sjálfur treysti ég mér engan veginn til að yrkja skammlaust á ensku. Í þessu ljóði eru alvarlegar málfarslegar villur sem skemma það, “remaints” á að vera “remains” og “untaken chances” segir maður ekki, þú þarft líka að skoða 1.línuna. Skiptu yfir í íslensku og þá efast ég ekki um að ljóðið verður mjög gott í þínum meðförum.