augun svo tær
Andlit þitt færist nær og nær
Snerting þín mild
húð þín svo slétt
Þú kyssir mig svo blítt og létt
Geislandi bros
orð þín svo blíð
Friður er hér en ekkert stríð
Bara við tvö
enginn annar
Fegin ég er að vera með þér
Rödd þín er ljúf
þú svo sætur
Þú heillar mig svo að sál mín grætur
Tíminn líður
án míns vilja
Fljótt þurfa leiðir að skilja
Þín ég sakna
þegar ég fer
Vildi að þú værir hér hjá mé
Ég finn til, þess vegna er ég