það er eitthvað við fyrri partinn sem mér finnst ekki passa…
“Augu skimast saman eftir
svæðinu,
bráðin og bráð
skytta.”
Ég held að það sé orðið “skimast” eða “skimast saman” sem er að pirra mig.
Hvað með að orða þetta eitthvað í þessa áttina:
Augu, renna yfir svæðið,
bráðin og bráð skytta….
enn… just a thought mætti ekki bara sleppa fyrri partinum af þessu og hafa bara:
“Þruma þýtur um loftið
og þrífur með sér
líf.”
Titillinn gefur manni þanniglagað myndina.
Annars vil ég segja að ég fíla hugmyndina og elska síðasta partinn.