algerlega fullkomin
spegil-mynd af mér
sem er ekki ég,

með vanþóknun á henni
því hún grætur sig í svefn,
lít ég undan,

rauð um augun með
bauga sem undirstrika
ljótleika hennar.
G