Einmana grátur
sem enginn hyrir nema ég,
það er ég sem græt svo sárt,
það er ég sem syrgi mína sál,
það er ég sem sé mig
fyrir það sem ég er,
þess vegna græt ég,
ég hefði ekki átt að verða til.
G