til að verða ekki fyrir aðkasti
snéri hún sér undan
höggþungu orðunum
sem virtust brjóta bein

marin og blá með brotið hné
dregur sig eftir götunni
í von um að fá taxa heim
með eitt lítið tár
sem leynir sér ekki.
G