Dagurinn í dag
er dágott tilefni í brag
þó ég kunni ekkert á slíkt
reyni ég að semja eitthvað líkt
eða allt annað ef því er að skipta
þann rétt fer enginn að svipta
af mér
ég sem eins og ég vil
eða þangað til
ég nenni því ekki lengur,
en er ekki fengur
í rugludalli eins og mér?
sem semur úr sér glóruna hér?
ég bara spyr…
—–