það virðist svo endalaust og hlýtt
en ef hún hverfur smástund
eru vandamálin meira en sögð
Ástarsorg er það versta sem til er
verra en dauðinn,
því þú villt helst deyja þá
en ef þú lítur undan
mun það styrkja þína sál
Ástin er sögð það besta í lífinu
en hvað um ástarsorgina sem allir lenda í
Ástin varir mjög sjaldan að eilífu
en hún er hlý á meðan yfir stendu
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"