Má ég.....
Má ég einn daginn elska þig
kyssa þig
bræða þig.
Má ég einn daginn eiga þig
narta í þig
éta þig.
Má ég einn daginn verða þú
falleg frú
falleg þú…….????
Erfið orð, svo erfið skref
geng að þér og brosi
veit svo vel, veit það vel
þú ert ekkert hrifinn af mér….
Langar samt, þrái að
segja þér svo margt,
hjartað hefur valið sitt
valið að elska þig……
Ég veit ekki, hvað það er
sem dró mig í þinn heim
brosið þitt, og augun blíð
bræddu mitt særða skinn….
Ég bíð hér enn, ein eftir þér
bíð, þó svo vonlaust er
því ekkert þú veist, og ekkert þú villt
vita um minn hug…..
Til þín….. :)