Ó, þú tómi og taumlausi laugardagur
tifar áfram eins og oftrekkt klukka.
Það er minn fengur að fylla þig
forleikur að vikunni.

Mikið munt þú merkja
með sálarkryddi þínu.
Sækjast að skipuleggja
sem blóð í hjarta mínu.