Alltaf hjá þér
ef ást mín er alltaf hjá þér
þá veistu um, hvernig mér leið með þér
að horfa í augun þín svo blá
er eins og að finna til í minni sál
hjarta mitt það hoppaði þá
ég fann gat ekki stoppað mig
þá tók ég þig, í fangið mitt
ó bara vill elska þig
þá fórstu frá og skildir mig
ég sat þá, þar með hulið tár
reyndir segja að þú elskaðir mig
ég heyrði ekki þitt kall þá
svo lifa þarf ég nú ein á báti
hvað sem hverjum nú langar að segja
eitt þá fá þau öll að vita
ég elska þig á hverjum degi
mun allaf vera hér vera til
og mun lifa annast þig