og í óttanum býr skuggi
og í skugganum bý ég
Í mínu lífi er myrkur
Í hjarta mínu er skuggi
og í óttanum bý ég
Enginn mér grið gefur
og engum ég frið gef
því allt í skugga sefur
Allt inní mé
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"