ég rölti eftir þjóðveginum
reyni að húkka mér far
ég er örmagna og ég dett
fæ á bak mér stórt mar

hvenær kemur bjargvættur
er bjargar mér frá dauða
margir keyra framhjá mér
en enginn sér kauða

þar til eftir tveggja tíma bið
þá kemur félaginn
ég fimm í mér smá innri frið
er bíllinn brunar áfram

síðan þegar við nálgumst áfangastað
stöðvast vélin, bensínlaus
ég er ekki alveg að fýla það
að íta bílnum að næstu stöð

en ég íti og íti og íti meir
þar til við komum að brekku
þá rennu hann bíllinn á undan mér
og lendir útaf í einni brettu

nú göngum við tveir með puttann á lofti
og reynum að húkka far
en enginn kemur og pikkar oss upp
sem blind hjörð vér reikum um landið


smá meining í þessu sem flestir ættu að finna