Já árásir á saklaust fólk
Kanar með sinn byssuhólk
Írak lýtur þeirra vilja
Og spánverjar þeir munu skilja
Að ekki mun það borga sig
Að styðja kanann við þetta stig
Al-qaeda mun hefna sín
Fyrir Íraka sem kaninn tók til sín
Hvernig björgum vér fósturjörð
En reikum ey um sem stefnulaus hjörð
Það er víst of seint að mótmæla könum
Því við erum þegar á hitlistanum
Hver var það sem sagði að við styddum kanann?
Segið mér nú og þá mun ég myrðann
Ísland er í hættu sjáið það öll
Að enginn mun óhultur verða í mjöll
Nú þegar við erum í mikilli hættu
Þá flýr kaninn og mótmælir hættu
Hvað mun nú ske þegar Al-qaeda ræður
Vér munum deyja því að örfáar hræður
Sem stjórna því landi er ég hata mest
Telur sig sterkast og alltaf langbest
Efnavopn, kjarnorka, hvað munu þeir nota
Á meðan kaninn felur sinn flota
Þetta er hausverkur sem hrjáir mig mikið
Enginn mun skilja, þeir éta ey spikið
Ég ætla að byggja mér skjól fyrir þessu
Til að lifa af sprengingar og fara svo í messu
Nú er nóg komið af þessari rímu
En samt mun ég kaupa mér eina, gasgrímu
bara smá flipp hjá mér ;P