Líf mitt er fjólublátt.
Ég er þar sem rauður mætir bláu.

Líkt og guðinn Janus
lít ég í báðar áttir,
fram og aftur,
jafnt yfir hið rauða
sem bláa.

Og ég bý í miðjunni.