ég er farin
Í kaldri gröf,
ligg ég dáin og grafin.
ég fékk dauðan í gjöf,
svo nú er ég farin.
Liðin er tíðin,
er ég gekk hér á jörð.
já, sá tími er líðin,
er ég kát var og glöð.
Það var eithvað sem gerðist,
því vildi ég fara.
svo um hálsinn minn hertist,
þessi þunga snara.
á meðan þetta entist,
var það píning og eymd.
eingir litir og list,
með mínum höndum var ég heyngd.