Erum við að hverfa til gamlra leiða, forna tára?
Erum við búin að gefast upp á nútímasögunni fyrirfram?
Á ég mér þá engrar undankomu auðið, fastur í fyrirfram ákveðnum hlekkjum?
Ég vona ekki, en hver veit?
Ég hef nú vissulega áður kysst fortíðarinnar heimsku og verið táldreginn af hugmyndafræðinni einni.
______________