
Amma mín
öllu lokið allt of fljótt.
Allt var altof kyrrt og hjótt
Þú fórst oss frá í dag.
englar guðs sungu þér lag.
Morgunn varð sem niðdimm nótt.
hjá guði þú sefur sætt og rótt.
Við rúm mitt stendur ásýnd þín.
elsku besta amma mín.
Þú strýkur hár mitt, kyssir kinn.
svo ást og frið ég finn.
Af þér streymir mikill kraftur.
og svo hverfur þú aftur.