Frá kosmískum einmanaleika til bjartari daga:)
Hátækni jarðar, mætir, vetrarbraut
sem hvíslar, mjúkri stjörnubirtu
í hjarta mitt
Straumrásir alheimsvitundar
Fullar af kærleik
Hrærir sál mína til lífs á ný.
Sem grjóthrun í fjallshlíð
Hreinsa, bylgjur framtíðar,
Sem boðskapur í morgundögg,
Hugann og sálina með.