Ég sá þig,
ég þráði þig,
ég girndist þig,
ég elskaði þig.
Þú lést mig fljúga,
fljúga hærra en fuglinn,
fuglinn sem flaug,
flaug um höfin,
þessi fallegu bláu höf,
blá eins og augað í mér,
undrun má sjá í svip,
ég elskaði þig.
Einmannaleiki,
undrun og ást;
tilfinningar sem kæfa,
kæfa líkamann,
kæfa sálina,
kæfa hugsunina.
Með ást í bláum augum,
ég elskaði þig.
Votur salt tár runnu niður kinn mína,
roðna kinn,
dapra kinn,
ég elskaði þig.
Sólin skein,
en líf mitt var svart,
svart af söknuði,
svart af öfund,
svart af einmannaleika,
ég elskaði þig.
——————
Byrjandi.