Í hjartalagi er fólgið allt, en ekki neitt í auðlegð; sé það staðfast, hækkar hagur manns, en auður, löngum illa fenginn, villir glóp með sínum blóma, sem er fokinn innan skamms.
Ég býst við því að það sé þannig að þegar þú yrkir ljóð þáttu að reyna að láta lesendur fylgja þér eftir en því miður gerir þetta ljóð það ekki og það er soldið mikill missir að geta ekki fylgt ljóðinu eftir en ég vona að þú getir fylgt mér eftir með því að hlusta á þessu rök sem ég hef að færa fyrir þína hönd.
Vonandi áttu eftir að yrkja eitthvað gæti verið að maður bara skilji það en ef ekki þá er það ekki nógu gott þá væri fínt að þú hættir bara að skrifa og einbeytir þér að því að skrifa ljóð með auðveldum grunn t.d. um blóm eða eitthvað !!
Ég er gagnrýnandi, og hef einstaka hæfileika og sá hæfileiki er að hafa alltaf rétt fyrir mér og eitthvað vit í því sem ég segi annað en sumir!!!
Reynið að skilja hvað ég er að meina, þetta er mín hugsun og þið getið túlkað þetta á marga hætti, ég vil ekki segja ykkur staðfast hvað ég er að segja í ljóðinu, því það er gaman að spá í ljóðum og reyna að sjá, ekki hvað ÉG er að meina með því, heldur hvernig ÞÚ túlkar það, eða skilur það.
Vil bara taka fram að það sem ég átti við í raun var að mér fannst þetta dálítið ruglingslegt og í belg og biðu. Mér sýnist ágætis pæling í þessu er bara pínu ringlaður eftir þetta. Og í Guðs bænum ekki spyrða mig saman við aðra sem eru að gagnrýna hérna núna. Ég á það ekki skilið :-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..