Ég átti eitt sinn vin,
vin sem vissi allt.
Um jörðina, fólkið
og mig.
Ég og vinur minn gegnum fjöll,
klyfum vandamál,
syntum sorgir,
og syrgðum ást.
Ég átti eitt sinn vin
sem ég vissi að
yrði alltaf þar
við lékum okkur til sólarlags
og þá við dreymdum hvorn annan.
En nóttin leið og vinur
minn kvaddi
Ég sá hann
hlaupa burt.
Ég hélt ég sæi hann
næsta dag, en hann
kom aldrei aftur.
Afhverju? Veit ég
ekki.
En alltaf stend
ég hjá sama steini
og bíð, bíð eftir
honum.
En núna eldri er,
og í gegnum ævina
hafa fjöll á mig fallið.
Vandamál brennt.
Ást mig brotið,
og drekkt mér sorg.
ÍFE 1998
————————