Þú gafst mer ást þína,
En ég vildi hana ekki,
Samt tók ég við henni,
ég hengdi hana upp á herðartré og geimdi hana inni í skáp,

En seinna vildi ég ást þína,
Ég ættlaði að sækja hana,
inn í skáp,
Þá hjékk eitthvað á henni,
Það var of seint,
önnur ást lá á þér,

Hún náði þér,
Á undan mér.
www.blog.central.is/unzatunnza