Emil (uppspretta illskunar) Emil (uppspretta illskunar)

Einn Emil í skugga trjánna
svífandi um skóginn
í skugganum.
Eins og snöggur stormsveipur
dansandi um skóginn
í skugganum.

Emil
Gengur úr skóginum
í borg hinna fáguðu
ölvaður með alsælu
í poka hinna ríku

Emil
Svipar til seitlandi vatns
Sem rennur úr lífsins brunni
og aftur í skóginn
aftur í skuggann
Aftur til sinna æskuróta.

Höf: Eyjó