berjast skal gegn friði
sagði bróðir minn,
hlóð byssuna sína
og gekk útí eymdina