stúlkan segir sögur.
Söguna af vindinum
og laufblaðinu sem stóð á sama.
Söguna af barninu
sem trúði ekki á sorgina.
Söguna af húsinu
sem sólin elskaði og tunglið þráði.
Sögur af gleðinni
sem var nauðgað af einmanaleikanum.
Og það dagaði.
There is no sin but stupidity. (Oscar Wilde)