að elska of heitt, getur verið sárt……


Ég elska þig svo heitt
þú litla viðkvæma sál,
þrái að gera þér vel
þrái að þú verðir sátt….

Ég elska þig OF HEITT
þú viðkvæma lilja
vill þér allt hið besta
vill að þú finnir þig……

Það er svo sárt að elska
en horfa svo á þig hverfa
svo sár, svekkt og reið
svo ótrúlega leið…….

Vildi ég gæti sagt þér
hug minn og hjartansslag,
vildi þú vildir hlusta
vildi að þú vildir það……

Þú yndislega lilja
þó svo veðurbarin og föl
Þú getur alltaf komið aftur
þú getur alltaf snúið við…..

Systir mín, sál mín og lilja
ég veit þú ert mér reið
Fyrirgefðu, en ég reyndi
fyrirgefðu mér……….

Það er svo sárt að elska
en bregðast um leið
en ég er bara mannleg vera
ég er bara svo barnaleg…….


systa mín, vona þú sjáir þetta og vitir að hvernar sem er og hvar sem er þú ert ávallt velkomin inn í mitt líf aftur..
fyrirgefðu ef ég brást þér,

jath