Ég veit ekki alveg hvort ég hafi sent ljóð þetta inn áður en ætla að senda það samt aftur inn ef svo er:)
Þreytan svífur yfir mig
líkt og svífandi fjöður.
Get ekkert sagt,
get ekkert gert.
Ég er aljgörlega dofin.
Finn hræðsluna stíga yfir mig,
með sínum yfirþyrmandi krafti.
Get ekki losað mig,
er fjötruð af illskunni.
Get ekki losnað,
fyrr en heimurinn breytist,
ekki fyrr en fólk breytist,
og kemur vel fram,
hugsar um aðra
og önnur líf.
Hættir að menga haf og land.
þá fyrst get ég losnað,
en tilhvers að halda í vonina.
Þegar ég veit að ekkert breytist,
og ég mun vera föst að eilífu.
Föst í illsku mannfólksins.
spotta/01