Nú eru prófin komin á fullt skrið og því datt mér í hug limra:

Að læra og læra og læra
lærdóminn í hausinn skalt færa
alveg að flippa
þessu vilt skippa
en samviskun´ei þó vilt særa.

Gangi ykkur vel!
Passaðu þrýstinginn maður!!