Eftir. G.Torfa Sigurðsson
Á efstu hæð,
í eldri húsi
að hruni komið,
kallar kallinn.
Já, karlinn,
karlinn er skrýtinn,
enda frá því skrítna landi
Hollandi.
Því steikta landi
hann safnar saman
kveikir í og andar
að.
Hann vafrar um
öskrandi eða kallandi
“þið vérðið að kláru
myndúrnar”.
Hann dæmir og breytir
og allt er það skrýtið,
hvað hann gerir hvað
ann segir. Já orðin,
þau koma í belgu
og biðu. Hann hótar og hótar
en aldrei neitt gerist
suss suss, hann hefur
ekki þann viljastyrk
Sem þarf, til að skamma
þá sóða sem ganga
hér um.
Brjótandi, öskrandi
þrammandi og meira.
Ég segi með sorg,
að karlinn hann Jóhannes
Joris Rademarker er
hollendingur,
hollendingurinn fljúgandi.
Ég mun ekki láta kúa mig af fíflum heimsins. Og ég veit að ég stafset ekki vel.