Nokkrir menn komu saman,
vildu reyna að hafa gaman,
en allt í einu þeir komus að niðurstöðu,
og byrjuðu að byggja hlöðu,

Hún átti að geyma nokkra hluti, trú , von og kærleika,
og enginn átti í henni að kveikja,
Þessi hlaða átti að geyma það sem allir þurfa mikið,
og líka fyrir þá sem hafa svikið.

Því að þessir hlutir er eitthvað sem allir hafa rétt á að hafa,
og sumir þurfa langt að kafa.
Til þess að ná þessu fram,
og við marga þarf að segja skamm.

En allir þetta á endanum fá,
og allir á endum fá að sjá.
Hvað allir geta ekki án þessa hluta lifað lengi,
og það við lífið ég tengi.



23.november 2003


bara joka eins með að senda ljóð inn