Í dimmum klefum
Með slökkt ljós
Aðeins eitt fórnarlamb
Og 2 djöflar sem sjá um að hann pynta
Aðeins lítill,dimmur klefi eymdarinnar
Það heyrast öskur
En enginn heyrir
Þetta er nánast fyrir allra augum
En myrkrið hylur allt
Og blindar fólk
Fyrir þeirri þjáningu
Sem þessi klefi hefur að geyma
Og fórnalambinu allir gleyma
————–