Vökunar maður gjættu að þér
skrattinn hann
færist nær.
Er þú bitur vakir
hugleiðandi þínar lífs sakir
myrkur og þungur á brún.
Hann kemur og læðir dauðanskrumlum
að kverkum þér.
Finnur sitt tak.
Hann
sýgur inn í sál þína
inn í þín bein og næðir þar
kaldur,
hann
gerir sér ból
í þér
og á sálinni
þinni
hann nærist
er þú í örvæntingu
duftið sígur
og
tak hans herðist
fastar,fastar
herðist tak hans
þar til að
lind sálarinnar
þinnar er uppurin..
HVERNIG ER ÞETTA???