Hrifning mín logar platónsk flónsk og ég féflettur öllu viti.
Hverjum þakkar maður slíku láni, auðvitað er ég kjáni hendi hjarta mínu og rósum í botnlaust dý bíð kyrr og vona því hún gæti endurgoldið allar þessar vonir og alla þessa ást.
Hverjum þakkar maður slíkt lán, er það ekki? Er ég kannski ekki að skilja þig rétt? Annars er ég mjög hrifin af einlægninni í þessu ljóði, það hreyfði við einhverju hjá mér sem ég var búin að gleyma.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..