dans...
Í dansi svo ódauðleg vera
hvar vil ég vera
kannski á fjarlægri ströndu
með hvassri haföldu
strokin af ylvolgri gust…
Með augun hálf lokuð
í dinjandi tónarúst
ég flíg og hef mig á loft
engin sem spyr né svarar
aðeins dansinn og ég í nótt…
og það er svo gott…..