Ég hef stúderað hegðun barna mjög mikið, þannig að það sem ég sé í þessu ´ljóði á við um eitt atvik sem ég varð vitni af, þar sem ung stelpa mjög skemmd af umhverfi sínu lokaði sig inn í sinni eigin veröld með því að loka öllum skynfærum sínum,,,sjóninni..svo hún þyrfti ekki að sjá veruleikanns sem ofbauð henni, heyrninni svo hún þyrfti ekki að láta hljóð veruleikans nísta hjarta sitt… hún fór í burtu inn í veruleika þar sem enginn gat nauðgað sál sinni…hún flýði,,,,,þar sem enginn gat þrengt neinu upp á hana..
en þetta er kannski öfga skylgreining…sorry…
en að loka augunum fyrir veruleikanum er að flýja að mínu mati..annað hvort erfiðan veruleika,,eða veruleika sem við viljum ekki taka þátt í vegna einhvers sem er aðeins okkar persónulega skoðun…
kveðja ARna