Hugsun mín var aldrei neitt
Var aldrei að þykjast eða stæla
Var aldrei að eltast við tíska líðandi stundar
Hugsun mín var aldrei neitt
Var ekki að gera mig myrkfælinn
Var ekki að gera mig glaðan
Hugsun mín var aldrei neitt
ekki djúp, pólitísk, heimspekileg
ekki reið, glöð eða heimskuleg
Hugsun mín var aldrei neitt
Nema hún sjálf
Hugsun mín var þetta ljóð
______________