Þú
Þetta er til mannsins míns.
Hvers vegna
að í hvert skipti
sem ég sé þig
finnst mér lífið öðlast
tilgang og lit?
Hvað myndi ég segja
ef eitt orð myndi
nægja til að fylla allan
heiminn?
Svarið er einfalt:
Þú
Því það ert þú sem ég elska
Því það ert þú sem ég elska